Á þessari síðu er hægt að kaupa munstur sem ég hef búið til í gegnum tíðina. Fyrir nokkrum árum gaf ég út prjónablöðin Hani krummi hundur svín.. 1 og 2. Eitthvað af uppskriftum sem hægt er að finna á síðunni eru úr þessum bókum en einnig nýjar uppskriftir sem ég held mikið upp á.
Facebook-síðan mín, Ebba Pálsdóttir er virk með mörgum uppskriftum sem hægt er að sækja sér frítt.
- Guðríður Ebba Pálsdóttir
Ný munstur
-
Sold out
Jeppapeysa fullorðinsstærðir
Regular price 1.200 ISKRegular priceSold out